Kvennagolf Golfklúbbs Norðfjarðar hefur fest sig í sessi síðustu ár, mögulega áratugi, og er engin breyting þar á í sumar. Hvetjum við allar konur til að koma og spila með okkur í sumar þó það sé bara til að prófa þessa frábæru íþrótt. Mæting við golfskálan alla fimmtudaga kl 17:30 það er ekki þörf að skrá sig til að mæta.
top of page
bottom of page
Комментарии