60 ára afmæli GN
- Þórfríður Soffía
- Jul 21
- 1 min read
Golfklúbbur Norðfjarðar er 60 ára í ár og haldið verður uppá stórafmælið laugardaginn 26. júlí í golfskálanum.
Boðið verður uppá kaffi fyrir gesti og gangandi í skálanum milli 14:00 - 17:00
um kvöldið verður svo grillað fyrir meðlimi klúbbsins.
Þau sem leggja leið sína á golfvöllinn í vikunni ná að sjá golfara keppast á um meistaratitilinn því Meistaramót golfklúbbsins verður haldið frá fimmtudegi - laugardags.
Hlökkum við til að sjá sem flesta á laugardaginn jafnt og aðra daga á vellinum.

Comentarios