Stefánsmót GN verður haldið sunnudaginn 20.ágúst 2023. Að venju verða góðar veitingar á milli hringja og það verður pottþétt hægt að gæða sér á einhverju góðu eftir hring og á meðan verðlaunaafhendingu stendur. Stefánsmótið hefur fest sig í sessi hjá Golfklúbbi Norðfjarðar enda merkur maður sem er hylltur enda einn af stofnendum golfklúbbsins hans Stefán Þorleifsson sem hefði orðið 107 ára þann 18.ágúst næstkomandi. Er mótið haldið eins nálægt afmæli Stefáns eins og hægt er hverju sinni.

Comentarios