Sjómannadagsmót
- Þórfríður Soffía
- May 29
- 1 min read

Eftir vel heppnað Vormót golfmótsins er komið að öðru móti hjá klúbbnum. Hið árlega Sjómannadagsmót er á sunnudaginn. Hlökkum til að taka á móti ykkur og spila saman golf, gerist ekki betra. Skráning í mótið fer fram á golfbox, klikkið hér til að komast beint inn á síðu mótsins.
Comments