Golfmót GN og gjögurs
- Þórfríður Soffía
- May 30, 2024
- 1 min read

Sjómannadagsmót GN og Gjögurs um helgina. Skráning og upplýsingar á golfbox. Fyrsta og annað sæti í höggleik ef fjöldi í flokk fer yfir 15 manns. Aukaverðlaun í valin sæti í punktakeppni.
Spáir frábæru veðri yfir helgina svo við mælum með að koma bara á föstudegi og vera yfir helgina til að taka þátt í öllu sem er í boði í Neskaupstað.
Comentários