Golfæfingar
- Þórfríður Soffía
- Jun 20
- 1 min read
Vikuna 23. – 27. júní verða golfæfingar á vegum
Golfklúbbs Norðfjarðar. Æfingarnar verða á milli kl 14 og
15. Farið verður í grunnatriðin í golfi og á föstudeginum
verður spilaður hringur á vellinum með leiðbeinendum.
Æfingavikunni lýkur síðan með grillveislu inni á velli.
Leiðbeinendur eru Hákon Huldar Hákonarson og Óskar
Benedikt Gunnþórsson.
Hægt er að skrá sig á námskeiðið með því að senda póst
Verð er kr 3.000 fyrir vikuna. Hægt er að leggja inn á
reikning golfklúbbsins 1106-26-6307
kt 630781-0359. Sendið kvittun á
Gott er að koma með eigin kylfur en til staðar verða
kylfur til láns.
Tilboð: þeir krakkar sem skrá sig í golfklúbbinn fá 4 frí
tóken í boltavélina. Skráning er á golf740.is
Comentários